Sarpur fyrir nóvember, 2007

Í tilefni helgarinnar.

Auglýsingar

Kaldhæðni í ritun og máli

Rugludallavinur minn hann Kristján Atli hefur ákveðið að brjótast út úr ritstíflu sinni í bloggheimum með því að skjóta föstum skotum á þá duglegu í samfélaginu. Ég segi bara eitt við því, og ekki einu sinni við Stjána.

HEY GUNNI! VIÐ ERUM ELÍTAN!

Góðar stundir.

Meira um meðalmennsku

Ég rakst á þessa grein, Avoiding Mediocrity: Do You Dare to Be Different? – lifehack.org áðan og ákvað að benda ykkur á hana sem framhald af Nútíma Darwinisma greininni minni.

Klám

Þessi fyrirsögn ætti að fá fólk á blogg gáttinni til að detta hérna inn. En á ferðum mínum á Spáni hékk ég oftar en ekki með drykkjurútar-rifhöfundi að nafni Nick Goulden. Við eyddum mörgum kvöldum spjallandi um allt milli himins og jarðar og yfir einhverjum bjórkrúsunum deildi hann þessum skemmtilegu bresku vísum með mér.

Ég vona að þið njótið þeirra.

There was a young actress from Crew,

Who remarked as the vicar withdrew,

The bishop was slicker, quicker and thicker

And two inches longer than you.

***

Granny’s poem

When I was a little girl,
I had a little thing
When I went to bed at night
I put my finger in

Now I am much older
My thing has lost it’s charm
I have to put 5 fingers in
And half me blooming arm

***

There was a young girl from Rhyll,

Who inserted a dynamite stick for a thrill

They found her vagina

In North Carolina

And bits of her tits in Brazil.

***

There was a young man from Nantucket

Whose dick was so long he could suck it

Wiping cum from his chin

He remarked with a grin

„If my ear was a cunt I could fuck it.“

***

Hickory Dickory Dock,

This girl was sucking my cock.

The clock struck two,

I finished my goo,

And then dropped the bitch off the next block.

***

There was a young lady from Leith,

Who circumcised men with her teeth,

It wasn´t for leisure,

It wasn´t for pleasure,

It was for the cheese underneath.

***

My name is Jack,

I´m a necrophiliac.

I shag dead women,

I do it for a livin´.

And I get frustrated,

When the women get cremated.

´Cos a shag is a must,

And you can´t shag dust.

***

There was a young man called Dave

Who dug up a prostitutes grave,

Smelled quite a bit

And had one mouldy tit

But think of the money he saved

Freakonomics

Kláraði að lesa hina stórgóðu bók Freakonomics. Athglisverð sýn á hagfræði, sérstaklega fyrir fólk eins og mig, sem eru ekki hagfræðingar. Fyrir utan kebab stað í Berlín, síðla nætur í austurhluta hennar lýsti ég þessari bók sem svo að þú veist að þú hefur Alternative-rock. Eða Pop-culture. Þá er þetta Alternative-economics, eða pop-onomics. Frábær lesning fyrir leikmanninn.

Næst á bókalistanum mínum er að klára The Tipping Point eftir Malcolm Gladwell sem og Rich dad´s Guide to Investing, eftir Robert T. Kiyosaki. Spennandi lestur báðar tvær og geta mögulega af sér frekari bloggfærslur í framtíðinni.

Nútíma Darwinismi

Ég var að muna eftir samtali sem ég átti við félaga minn um daginn. Hann var orðinn pirraður á allri meðalmennskunni sem umlykur okkar samfélag. Allt fólkið sem lætur sér einungis nægja að finna sér sína miðjuhillu og dúsa þar, aldrei reynandi að stíga skrefinu lengra og krefjast einhvers betra. Það vantaði fólk sem væri einfaldlega betra en aðrir. Stéttaskipting á Íslandi væri ekki til, og þ.a.l. reyndi engin að klóra sér leið upp á yfirborð meðalmennskunnar, þar sem fólkið gæti haft það betra.

Í gamla daga höfðum við Aðalinn. Það ýmist kóngafólk eða annað hástéttarfólk sem hafði það einfaldlega betra en miðju og lág-stéttin, og var oft á tíðum álitið vetra einfaldlega betra fólk. Hafði tækifæri á betri hlutum og var í hnotskurn farsælla. Reyndar má í nútíma samfélagi setja spurningamerki við af hverju ókosið kóngafólk er enn álitið vera betra en afgangur þjóðfélagsins. Í Kína voru fræðimennirnir efstir því hugsanir þeirra leiddu oft á tíðum til viturra lagsetninga. Undir þeim voru bændur sem framleiddu nauðsynjar svo og þeir sem framleiddu nauðsynlega hluti. Kaupmenn voru settir neðst því þeir settu ekki beint neitt af mörkum því þeir framleiddu ekki neitt. Og enn neðar voru hermennirnir, sem dúsuðu í seinasta sæti vegna þeirrar eyðileggingar sem þeir ollu. (http://en.wikipedia.org/wiki/Social_class)

Því má vel velta fyrir sér hvort það sé ekki sorglegur hlutur, fráfall greinilegrar stéttaskiptingar. Þá geturðu gert þér grein fyrir þínum stað í samfélaginu og set atburðarás í gang til að breyta honum. Kínverskir kaupmenn keyptu sér land til þess að gerast bændur til þess eins að hækka sig í tign í samfélaginu og fólk á Viktoríutímabili Bretlands keypti, klæddi og hegðaði sér upp stéttaskiptingarstigann. Nú til dags er fólk oft á tíðum staðnað. Það reynir ekki einu sinni að breyta hvar það er statt. Það hefur engan hvata til þess að orsaka breytingar í lífi sínu. Það er að drukkna í meðalmennsku og er sátt með það. Það hugsar, það er engin betri en ég, ég er alinn upp með þá hugmynd og hví ætti ég þá að breyta hvernig ég lifi mínu lífi.

Annar góðvinur minn sagði mér eitt sinn að vegna þess að allir eru látnir komast upp með allt, þá verður engin þróun á vitkun mannkynsins. Hann sagði það reyndar ekki alveg svona en þetta er það sem ég kýs að túlka af hans orðum. Vegna þess að allt heimska fólkið og vitleysingarnir fá að komast upp með allt, komast af og fá að taka þátt í hlutum einfaldlega vegna þess að samfélagið verndar það með einum eða öðrum hætti þá verður engin þróun í vitsmunalegum Darwinisma. Mannkynið tekur alltaf eitt lítið skref aftur á bak með hverjum tveimur skrefum áfram vegna byrði þeirra sem minna mega sín. Þetta er fólkið sem vælir og kennir einni hlið samfélagsins um rangfarir þeirra á meðan það skýlir sér á bakvið og tottar túttur þeirra hliðar sem verndar það. Hræsnararnir, meðalmennskurugludallarnir og aumingjarnir. Sem eru fyrstir til að benda á einhvern annan þegar kemur að því að kenna einhverjum um eitthvað sem er því sjálfu að kenna. Þeir væla yfir velgengni annara í staðinn fyrir að opna augun og reyna að sjá tækifærin í kringum sig. Þetta fólk leggst niður og grætur þegar lítið mótlæti verður á vegi þeirra. Í staðinn fyrir að herða sig upp og reyna aftur þá ásakar þetta fólk slembivalda hluti eða einstaklinga sem ástæður fyrir ósigri sínum.

Að sjálfsögðu er til fólk sem rís hærra og tekur sig til og breytir sinni stöðu í lífinu. Það leyfir ekki lífinu að hrekja sig til og frá stefnulaust. Það tekur af skarið og stjórnar sinni stéttaskiptingu og sínum örlögum. En þetta fólk er af skornum skammti og langt á milli þeirra. Þess vegna vantar nútímalegan Darwinism. Þ.e. að þeir óhæfu fái einfaldlega ekki fleiri tækifæri til að fokka hlutunum alltaf upp hvað eftir annað. Þeir hæfustu sanna sig og fái einfaldlega betra líf heldur en aumingjar meðalmennskunar sem sætta sig við sitt afdrep í lífinu. Kannski er það bara næsta stig stéttaskiptingar. Hinir hæfu og hinir óhæfu. Hinum hæfu er verðlaunað fyrir frábærleika verka sinna á meðan hinir óhæfu liðast áfram í moldarpytt meðalmennskunnar.

Síðan má að sjálfsögðu koma með frekari hugmyndir af þróun þessar Útópíu.

Ég er, eins og ávallt, ykkar Alpha Björgvin

Fjárfestingar í A-Evrópu?

Hvað er næsta austur-Evrópu land til að fyllast af túristum? Ætti maður ekki bara að fara að kaupa sér fasteignir þarna?

Smá pæling? Vitið þið eitthvað um þetta?


Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
nóvember 2007
M F V F F S S
    Des »
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  
Auglýsingar