Freakonomics

Kláraði að lesa hina stórgóðu bók Freakonomics. Athglisverð sýn á hagfræði, sérstaklega fyrir fólk eins og mig, sem eru ekki hagfræðingar. Fyrir utan kebab stað í Berlín, síðla nætur í austurhluta hennar lýsti ég þessari bók sem svo að þú veist að þú hefur Alternative-rock. Eða Pop-culture. Þá er þetta Alternative-economics, eða pop-onomics. Frábær lesning fyrir leikmanninn.

Næst á bókalistanum mínum er að klára The Tipping Point eftir Malcolm Gladwell sem og Rich dad´s Guide to Investing, eftir Robert T. Kiyosaki. Spennandi lestur báðar tvær og geta mögulega af sér frekari bloggfærslur í framtíðinni.

Auglýsingar

0 Responses to “Freakonomics”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: