Jóla-gleraugu

Af hverju eru ekki til svona gleraugu sem þú getur stillt þannig að þegar þú ferð í búðir þá stillirðu á ákveðna upphæð og gleraugun lýsa sjálfvirkt upp þá hluti innan í hverri búð sem kosta jafnmikið eða minna en sú upphæð sem þú stillir á.

Gæti heitið eitthvað eins Price-goggles, eða EZ-Shopping-specs. Budget-briller jafnvel ef út í það er farið.

Miklir möguleikar fyrir bargain-hunterinn. Sjáið þið ekki auglýsingaherferðina fyrir ykkur?

Auglýsingar

2 Responses to “Jóla-gleraugu”


  1. 1 fjóla desember 11, 2007 kl. 6:41 e.h.

    Þetta mættu líka vera svona „the perfect gift“ leitargleraugu – til að taka allt erfiði úr því að finna jólagjafirnar 🙂

  2. 2 halldór desember 12, 2007 kl. 1:50 f.h.

    það er til tæknin fyrir svona gleraugu. Meðal hugmynda sem ég hef lesið um er að hafa hluti sem eru á innkaupalistanum lýsa upp… eflaust hægt að setja viðmiðin við verðið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
desember 2007
M F V F F S S
« Nóv   Jan »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: