Sambandsslit internettvíburana

Ég gerði mjög djarfan hlut í gær. Lengi vel hef ég pælt í nytsamleika vefja eins og Myspace og Facebook og hef alltaf fundist meiri og meiri tilgangsleysi í þessum vefum. Þannig að ég tók mig bara til og eyddi bæði myspace prófílnum mínum sem og facebook accountinum. Þetta var gert eftir miklar pælingar um hvort ég væri yfirhöfuð að græða eitthvað á því að hafa sjálfan mig þarna inná.

Ég veit ekki hvort ég eigi eitthvað eftir að sakna þessarar menningar sem var þarna inná, en ef svo verður getur maður alltaf byrjað upp á nýtt. En í bili er tímabil friðar á internetinu þar sem ég þarf ekki að hunsa vampíruboð frá einhverjum sem hefur ekkert betra við tímann sinn að gera en að spamma vini sína sem og get verið látinn í friði með mín persónuleg málefni án þess að þurfa að láta facebook eða myspace vita.

Þetta blogg er nóg í bili og ef það eru einhverjir sem endilega þurfa að ná í mig geta bara sent mér e-mail.

Auglýsingar

3 Responses to “Sambandsslit internettvíburana”


  1. 1 Kristján Atli desember 27, 2007 kl. 5:37 e.h.

    … eða bara komið heim til þín á meðan þú sefur. 🙂

  2. 2 Gunni desember 28, 2007 kl. 1:01 f.h.

    Huzzah!

    Næsta skref er að henda gemsanum og byrja að svara í venjulega símann með orðunum ,,Ahoyhoy!“.


  1. 1 Kristján Atli Ragnarsson » Tiltekt Bakvísun við janúar 24, 2008 kl. 2:28 e.h.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
desember 2007
M F V F F S S
« Nóv   Jan »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: