Kosningamútur

Staða mín til kosninga kom svo bersýnilega í ljós áðan. Við innganginn á aðalbygginu Háskóla Íslands eru tvö borð sem skarta andstæðingum fyrir stúdentaráð eða hvað það nú kallast sem er kosið í upp í háskóla. Við innkomu mína fyrir tímann rölti ég framhjá þessum borðum algerlega áhugalaus og var látinn í friði. Eftir hann labbaði ég aðeins of hægt framhjá þessum borðum þar sem fulltrúar beggja ráða stóðu. Einn fulltrúanna vatt sér snögglega upp að mér og spurði, „koma í partí?“ og afhenti mér miða þar sem stóð á „FREE BEER“.

Ég hugsaði bara með mér hversu auðvelt væri að kaupa mitt atkvæði. Þó það nú væri, þetta fólk sér um að ég hafi eitthvað að gera yfir helgina, gerist ekki betur en það.

Auglýsingar

1 Response to “Kosningamútur”


  1. 1 Gunni febrúar 1, 2008 kl. 5:56 e.h.

    „Ég er óákveðinn, en auðveldlega sannfærður.“

    Ég kalla þetta matargjafann.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
janúar 2008
M F V F F S S
« Des   Feb »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: