Mig langar það bara ekkert.

Ég horfði á Office Space um helgina seinustu á iPod frá Paris til Grenoble og síðan þá hefur verið svona letileg deyfð yfir mér. Ekki þessi sem einkennist af einhverri þreytu og aumingjaleti. Þetta er góð leti, ekki slæm leti. Svona svipað og AIDS, gott AIDS og slæmt AIDS. (Fyrir þá sem ekki skilja var þetta ótrúlega ósmekklegur einkahúmor).

Viljið þið vita meira?

Ég var skilinn eftir af Office Space með svona svipaðan hugsunarhátt og aðalpersónan í myndinni þegar hún kemst að því að henni langar bara til þess að sleppa því að gera sem henni finnst leiðinlegt.

Peter Gibbons: uh, I don’t like my job, and, uh, I don’t think I’m gonna go anymore.
Joanna: You’re just not gonna go?
Peter Gibbons: Yeah.
Joanna: Won’t you get fired?
Peter Gibbons: I don’t know, but I really don’t like it, and, uh, I’m not gonna go.
Joanna: So you’re gonna quit?
Peter Gibbons: Nuh-uh. Not really. Uh… I’m just gonna stop going.
Joanna: When did you decide all that?
Peter Gibbons: About an hour ago.
Joanna: Oh, really? About an hour ago… so you’re gonna get another job?
Peter Gibbons: I don’t think I’d like another job.
Joanna: Well, what are you going to do about money and bills and…
Peter Gibbons: You know, I’ve never really liked paying bills. I don’t think I’m gonna do that, either.

Þannig að þegar verkefnið hrannast upp á mig þegar ég kem aftur í vinnu og skóla tek ég þessu bara af einskæru kæruleysi, geri verkefnin í rólegheitunum og læt restina bara sitja á hakanum. Það er ekkert slæmt að fara að gerast bara af því ég er ekki með hugann við vinnu/skóla 24/7.

Þannig að á meðan verkefnin hellast yfir mig og e-mailin fylla inboxið tek ég þessu bara með stóískri ró og plana frí í vinnunni alla helgina. Það er stundum ekkert betra heldur en að segja bara eitt stórt FUCK YOU við verkefnin, hlaða bílinn af frábærum mat og góðu rauðvíni og bruna út úr bænum. Algerlega oblivious við hvað svo sem gerist á meðan.

Hver veit, kannski leysast einhver af þessum verkefnum af sjálfum sér.

Auglýsingar

0 Responses to “Mig langar það bara ekkert.”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
mars 2008
M F V F F S S
« Feb   Apr »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: