Frábært tilboð….

Ég spenntist smá upp áðan þegar ég fékk þennan póst því ég hugsaði með mér að ég gæti grætt smá á flugfargjaldinu því ég átti eftir að kaupa mér fargjald til Madrid. Nema hvað…. Athugið feitletrunina neðst í póstinum, alveg hreint yndisleg kaldhæðni…

HELMINGSAFSLÁTTUR AF VILDARFERÐUM
Takmarkað sætaframboð

Kæri Vildarklúbbsfélagi – Björgvin Benediktsson

Þú átt 2400 Vildarpunkta.

Nú geta allir okkar félagar bókað ferð á einhvern af áfangastöðum Icelandair á 50% punktaafslætti*.

+ Ferðatímabil er til 31.desember 2008.

+ Bókanir hefjast miðvikudaginn 16.apríl 2008 kl.09:00 og bókunum lýkur föstudaginn 18.apríl kl.17:00.

Flugvallarskattar ekki innifaldir. Barnaafsláttur Vildarklúbbs gildir.

*Tilboð gildir ekki til Barcelona, Madrid og Mílanó.

Andskotans týpísklegheit!

Auglýsingar

1 Response to “Frábært tilboð….”


  1. 1 Halldór apríl 15, 2008 kl. 8:55 e.h.

    Líttu á björtu hliðarnar… núna hefurðu ástæðu til að fara í aðra ferð í sumar…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
apríl 2008
M F V F F S S
« Mar   Maí »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: