Sarpur fyrir september, 2008

Nýtt blogg, nýjar áherslur.

Ég hef ákveðið að stofna nýtt blogg um lífið mitt hérna á Spáni. Þar verður örugglega eingöngu rætt um hvaða vandræði ég kem mér og hvaða ævintýri ég upplifi. Ég set myndir reglulega inn á facebook fyrir þá sem vilja skoða þau í myndum. Þetta blogg var alltaf upprunalega hugsað sem pælingablogg en ekki um daglegt líf og þess vegna hef ég stofnað http://smaborgaralif.wordpress.com fyrir allt það sem gerist fyrir Smáborgarann á Spáni.

Áhugasamir endilega kíkið við, en þetta blogg verður örugglega ekki mjög virkt nema mér detti einhverjar rosalegar pælingar í hug sem mér finnst ekki passa inn í hitt.

Kveðja,

Björgvin

Auglýsingar

Björgvin Benediktsson

Mínar hugsanir varðandi daglegt líf og þær hugsanir sem það vekur mér í brjósti.
september 2008
M F V F F S S
« Júl    
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
Auglýsingar