Nýtt blogg, nýjar áherslur.

Ég hef ákveðið að stofna nýtt blogg um lífið mitt hérna á Spáni. Þar verður örugglega eingöngu rætt um hvaða vandræði ég kem mér og hvaða ævintýri ég upplifi. Ég set myndir reglulega inn á facebook fyrir þá sem vilja skoða þau í myndum. Þetta blogg var alltaf upprunalega hugsað sem pælingablogg en ekki um daglegt líf og þess vegna hef ég stofnað http://smaborgaralif.wordpress.com fyrir allt það sem gerist fyrir Smáborgarann á Spáni.

Áhugasamir endilega kíkið við, en þetta blogg verður örugglega ekki mjög virkt nema mér detti einhverjar rosalegar pælingar í hug sem mér finnst ekki passa inn í hitt.

Kveðja,

Björgvin

Auglýsingar

0 Responses to “Nýtt blogg, nýjar áherslur.”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: